Aldurstengd örorkuuppbót

Aldurstengd örorkuuppbót greiðist þeim sem fá greiddan örorkulífeyri og endurhæfingarlífeyri samkvæmt lögum um félagslega aðstoð. Fjárhæð miðast við þann aldur sem einstaklingur var í fyrsta sinn metinn 75% öryrki. 

Aldur við fyrsta 75% örorkumat

Hlutfall af örorkulífeyri

Upphæð kr.

16-24 ára

100,0% 44.866
25 ára 95,0%

42.623

26 ára

90,0% 40.379

27 ára

85,0% 38.136

28-29 ára

75,0% 33.650

30-31 árs

65,0% 29.163

32-33 ára

55,0% 24.676

34-35 ára

45,0% 20.190

36-37 ára

35,0% 15.703

38-39 ára

25,0% 11.217

40-45 ára

15,0% 6.730

46-50 ára

10,0% 4.487

51-55 ára

7,5% 3.365

56-60 ára

5,0% 2.243

60-66 ára

2,5% 1.122


Aldurstengd örorkuuppbót frá janúar 2019 - pdf