Tryggingastofnun

Gögn frá umsækjanda/greiðsluþega og gögn sem TR aflar

Yfirlit yfir þau gögn frá umsækjanda/greiðsluþega sem þurfa að berast og einnig um þau gögn sem TR aflar

Gögn - eftirlit

Hvaða stofnanir 

Almennar upplýsingar sem TR aflar vegna umsækjanda/bótaþega 

Almennar upplýsingar
sem TR aflar vegna umsækjanda/bótaþega
 
Upplýsingar sem eftirlit TR óskar eftir frá öðrum stofnunum  Hvers vegna óskar
eftirlit TR eftir upplýsingum
Skattyfirvöld Upplýsingar um tekjur/tekjuleysi  Vegna útreiknings bóta    
Vinnumálastofnun

Upplýsingar um greiddar atvinnuleysisbætur

Upplýsingar um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði

 Vegna útreiknings bóta    
Þjóðskrá Íslands

Upplýsingar um kennitölu/aldur/búsetu og tryggingatímabil

Upplýsingar um flutning og breytingar á fjölskylduhögum

Vegna réttar á greiðslum frá TR

Staðfesting á að umsækjandi/greiðsluþegi sé einhleypur og eigi rétt á heimilisuppbót og mæðra
- eða feðralaunum

Vegna greiðslna með barni/börnum á framfæri umsækjanda
/greiðsluþega

Staðfesting á að búsetuskilyrði séu uppfyllt

Vegna útreiknings búsetuskerðingar

Upplýsingar um breytingu á hjúskaparstöðu

Upplýsingar um breytingu á búsetu barna

Upplýsingar um breytingu á búsetu á Íslandi/flutning úr landi

Eftirlit með rétti til heimilisuppbótar

Eftirlit með rétti á barnatengdum greiðslum

Eftirlit með rétti til greiðslna skv. almannatryggingalögum vegna gruns um flutning úr landi (og utan samningslanda)

Eftirlit með rétti til greiðslna skv. lögum um félagslega aðstoð vegna gruns um flutning úr landi

Innheimtustofnun sveitarfélaga    

Upplýsingar um skil á meðlagsgreiðslum

 
Fangelsis-málastofnun Upplýsingar um afplánun

Vegna stöðvunar lífeyrisgreiðslna meðan
á afplánun stendur

Upplýsingar um fangavist erlendis Eftirlit með því hvort lífeyrisgreiðsluréttur sé fallinn niður vegna afplánunar
Útlendingastofnun    

Upplýsingar um dvalarleyfi og búsetu erlendra umsækjenda/
greiðsluþega

Eftirlit með rétti til greiðslna skv. almannatryggingalögum vegna gruns um flutning úr landi (og utan samningslanda)

Eftirlit með rétti til greiðslna skv. lögum um félagslega aðstoð vegna gruns um flutning úr landi

Ríkislögreglustjóri     Aðstoð við rannsókn mála Eftirlit með rétti til greiðslna skv. almannatryggingalögum og lögum um félagslega aðstoð vegna gruns um að greiðslu byggist á röngum upplýsingum gefnum af umsækjanda/
greiðsluþega
Samgöngustofa Upplýsingar úr örkutækjaskrá vegna réttinda hreyfihamlaðra lífeyrisþega sem tengjast bifreiðaeign

Vegna niðurfellingar á bifreiðagjöldum fyrir elli- eða örorkulífeyrisþega, örorkustyrksþega eða umönnunargreiðsluþega

Vegna uppbóta á lífeyri vegna reksturs og kaupa á bifreið og vegna styrks til kaupa á bifreið

Upplýsingar úr örkutækjaskrá um breytingar á bifreiðaeign Eftirlit með áframhaldandi greiðslurétti tengdum bifreiðaeign
Lífeyrissjóðir Upplýsingar um greiðslur úr lífeyrissjóði Vegna útreiknings bóta Upplýsingar um greiðslur úr lífeyrissjóði  Eftirlit með að lífeyrisþegar hjá TR hafði
Sjúkrastofnanir Upplýsingar um innlögn/legu á sjúkrahúsi Vegna stöðvunar lífeyrisgreiðslna vegna innlagnar/legu á sjúkrahúsi    
Dvalar- og hjúkrunarheimili  Upplýsingar um dvöl á stofnun fyrir aldraða Vegna stöðvunar lífeyrisgreiðslna vegna dvalar á stofnun fyrir aldraða    
Sveitarfélög    

Upplýsingar um búsetu/
fjölskylduaðstæður/
leigu á félagslegu húsnæði, þ.e. hvort greiðsluþegi sé búsettur á Íslandi, hvort hann sé einhleypur, hvort börn séu búsett hjá honum

Upplýsingar um hvort börn á leikskólaaldri séu í leikskóla hér á landi

Eftirlit með því hvort réttur sé á heimilisuppbót, mæðra- eða feðralaunum, greiðslum með börnum, o.þ.h.

Eftirlit með rétti til greiðslna skv. almannatryggingalögum vegna gruns um flutning úr landi (og utan samningslanda)

Eftirlit með rétti til greiðslna skv. lögum um félagslega aðstoð vegna gruns um flutning úr landi
Lánastofnun íslenskra námsmanna    

Staðfesting á að stundað sé lánshæft nám erlendis

Staðfesting á námstíma í lánshæfu námi erlendis

Eftirlit með rétti til greiðslna skv. almannatryggingalögum vegna gruns um flutning úr landi (og utan samningslanda)

Eftirlit með rétti til greiðslna skv. lögum um félagslega aðstoð vegna gruns um flutning úr landi

Viðurkenndar menntastofnanir Staðfesting á námi

Vegna umsóknar um greiðslur til ungmenna á aldrinum 18-20 ára

Vegna heimilisuppbótar foreldris sem er lífeyrisþegi

Upplýsingar um hvort börn séu í skóla hér á landi

Eftirlit með rétti til greiðslna skv. almannatryggingalögum vegna gruns um flutning úr landi (og utan samningslanda)

Eftirlit með rétti til greiðslna skv. lögum um félagslega aðstoð vegna gruns um flutning úr landi

Sjúkratryggingar Íslands

Upplýsingar um greidda sjúkradagpeninga

Upplýsingar um greidda slysadagpeninga

Upplýsingar um örorku vegna slyss

Upplýsingar um greiðslu úr sjúklingatryggingu

Upplýsingar um lyfjakostnað

Vegna tengsla og skörunar greiðsla frá TR og SÍ

Vegna uppbótar á lífeyri vegna sjúkra- eða lyfjakostnaðar

   

 

Gögn - fjölskyldumál

Greiðslutegund  Gögn frá/aflað af
umsækjanda/greiðsluþegar
 
Gögn sem TR aflar

Viðbótargögn frá/aflað af umsækjanda/greiðsluþega

Viðbótargögn 
sem TR aflar
 
Meðlag

Umsókn

Úrskurður/ samkomulag/ dómur um meðlagsgreiðslur

Upplýsingar um stöðvun meðlags erlendis ef við á
Upplýsingar um kennitölur/ búsetu foreldra og barns/barna frá Þjóðskrá    
Meðlag án meðlagsskyldu

Umsókn

Úrskurður um meðlagsgreiðslur á hendur TR

Erlendur meðlagssamningur

Upplýsingar um kennitölur/ búsetu foreldra og barns/barna frá Þjóðskrá    
Sérstök framlög vegna barns/barna

Umsókn

Úrskurður/ samkomulag/ dómur um greiðslu sérstaks framlags vegna barna

Upplýsingar um kennitölur/ búsetu foreldra og barns/barna frá Þjóðskrá    
Bráðabirgðameðlag með ófeðruðu barni/börnum

Umsókn

Staðfesting frá sýslumanni/lögfræðing á
ósk um viðurkenningu á faðerni barns

Upplýsingar um kennitölur/búsetu foreldris og barns/barna frá Þjóðskrá 

Upplýsingar um áframhaldandi gang málsins

Meðlagsákvörðun
/staðfesting á að barn verði ekki feðrað

 
Bráðabirgðameðlag á hendur TR vegna meðlagsmáls

Umsókn

Úrskurður á hendur TR um greiðslu bráðabirgðameðlags

Upplýsingar um kennitölur/búsetu foreldris/foreldra og barns/barna frá Þjóðskrá

Upplýsingar um áframhaldandi gang málsins

Meðlagsákvörðun

 
Barnalífeyrir vegna andláts

Umsókn

Staðfesting á andláti foreldris erlendis ef við á.

Fæðingarvottorð barns með upplýsingum um foreldra ef við á

Upplýsingar um kennitölur/ búsetu foreldra og barns/barna frá Þjóðskrá

Upplýsingar um andlát foreldris frá Þjóðskrá

   
Barnalífeyrir vegna gæslu- eða refisvistar Umsókn/Staðfesting á gæslu- eða refsivist

Upplýsingar um kennitölur/ búsetu foreldra og barns/barna frá Þjóðskrá

 

Upplýsingar um áframhaldandi
gæslu- eða refsivist

Upplýsingar um lok gæslu-
eða refsivistar frá Fangelsismála-stofnun

Barnalífeyrir vegna ófeðraðs barns/barna

Umsókn

Staðfesting frá sýslumanni um að ekki sé hægt að feðra barn/börn

Staðfesting vegna tæknifrjóvgunar

Staðfesting á ættleiðingu einstæðs foreldris

Upplýsingar um kennitölur/búsetu foreldra og barns/barna frá Þjóðskrá    
Mæðra- eða feðralaun Umsókn
Úrskurður/samkomulag
/dómur um meðlagsgreiðslur
Upplýsingar um kennitölur/búsetu foreldra og barns/barna frá Þjóðskrá    
Umönnunargreiðslur vegna barns

Umsókn

Læknisvottorð

Upplýsingar um kennitölur/búsetu foreldra og barns
/barna frá Þjóðskrá

Álit frá Greiningar- og ráðsgjafastöð ríkisins
/svæðisskrifstofu málefna fatlaðra

   
Dánarbætur Umsókn Upplýsingar um kennitölur/búsetu foreldra og barns/barna og andlát maka frá Þjóðskrá    
Framlengdar dánarbætur

Umsókn

Upplýsingar um mánaðarlega greiðslubyrði

Upplýsingar um kennitölur/búsetu eftirlifandi maka og barns/barna frá Þjóðskr

Skattframtal

Staðgreiðsluskrá

   
Barnalífeyrir vegna náms

Umsókn

Skólavottorð

Úrskurður um efnaleysi foreldri eða að ekki hafi tekist að hafa upp á foreldri

Upplýsingar um lífeyrisgreiðslur foreldris/foreldra eða andlát

Upplýsingar um kennitölur/búsetu foreldris/foreldra og barns frá Þjóðskrá

Skattframtal

Staðgreiðsluskrá

   
Framlag vegna náms

Umsókn

Skólavottorð

Samningur/úrskurður sýslumanns

Upplýsingar um kennitölur/búsetu foreldra og barns/barna frá Þjóðskrá    
Foreldragreiðslur

Umsókn

Læknisvottorð

Staðfesting frá vinnuveitanda/skóla

Upplýsingar um kennitölur/búsetu foreldra og barns/barna frá Þjóðskrá

Skattframtal

Staðgreiðsluskrá

   
Lifandi líffæragjafar

Umsókn

Læknisvottorð

Staðfesting frá vinnuveitanda/skóla

Upplýsingar um kennitölur/búsetu frá Þjóðskrá

Skattframtal

Staðgreiðsluskrá

   

Gögn - lífeyrismál

Greiðslutegund Gögn frá/aflað af umsækjanda
/greiðsluþega
 
Gögn sem TR aflar  Viðbótargögn frá/aflað af umsækjanda
/greiðsluþega
Ellilífeyrir og tengdar
greiðslur (tekjutrygging,
sérstök uppbót vegna framfærslu og aldurshækkun vegna seinkunar á umsókn)

Umsók

Staðfesting á umsókn úr lífeyrissjóði

Tekjuyfirlýsing

Staðfesting á kennitölu/aldri og
upplýsingum um búsetu
/tryggingatímabil frá Þjóðskrá

Upplýsingar um tekjur frá skattyfirvöldum
 
Örorkulífeyrir og tengdar greiðslur (tekjutrygging, aldurstengds örorkuuppbót og sérstök uppbót vegna framfærslu)

Umsókn

Læknisvottorð

Spurningalisti

Staðfesting á umsókn úr lífeyrissjóði

Tekjuyfirlýsing

Ákvörðun um örorkumat

Staðfesting á kennitölu/aldri
og upplýsingum um búsetu
/tryggingatímabil frá Þjóðskrá

Upplýsingar um tekjur frá skattyfirvöldum

Upplýsingar um eingreiðsluvegna 10-49% slysaörorku
 
Endurhæfingarlífeyrir
og tengdar greiðslur (tekjutrygging, aldurstengd örorkuuppbót og sérstök uppbót vegna framfærslu)

Umsókn

Læknisvottorð

Endurhæfingar áætlun

Staðfesting á umsókn úr lífeyrissjóði

Tekjuyfirlýsing

Ákvörðun um endurhæfingarlífeyrismat

Staðfesting á kennitölu/aldri og
upplýsingum um búsetu
/tryggingatímabil frá Þjóðskrá

Upplýsingar um tekjur frá skattyfirvöldum

 
Örorkustyrkur

Umsókn

Læknisvottorð

Spurningalisti

Staðfest á umsókn úr lífeyrissjóði

Tekjuyfirlýsing

Ákvörðun um örorkuma

Staðfesting á kennitölu/aldri
og upplýsingum um búsetu
/tryggingatímabil frá Þjóðskrá

Upplýsingar um tekjur frá skattyfirvöldum

 
Slysaörorkulífeyrir vegna 75% örorkumats og tengdar greiðslur (tekjutrygging, aldurstengd örorkuuppbót og sérstök uppbót vegna framfærslu)

Umsókn um tengdar greiðslur

Staðfesting á umsókn úr lífeyrissjóði

Tekjuyfirlýsing

Ákvörðun frá Sjúkratryggingum Íslands um slysaörork

Staðfesting á kennitölu/aldri og
upplýsingum um búsetu
/tryggingatímabil frá Þjóðskrá

Upplýsingar um tekjur frá skattyfirvöldum

 
Slysaörorkulífeyrir vegna 50-74% örorkumats (ekki réttur á tengdum greiðslum nema líka liggi fyrir ákvörðun um örorkumat hjá TR)   Ákvörðun frá Sjúkratryggingum Íslands um slysaörorku  
Heimilisuppbót

Umsókn

Leigusamningur

Skólavottorð ungmennis á heimilinu á aldrinum 18-20 ára

Upplýsingar um að umsækjandi
fái lífeyri og tekjutryggingu frá T

Staðfesting á kennitölu/aldri og
upplýsingar um búsetu og
fjölskylduaðstæður frá Þjóðskrá

Upplýsingar um tekjur frá skattyfirvöldum
Upplýsingar um áframhaldandi rétt, t.d. nýr leigusamningur eða nýtt skólavottorð
Barnalífeyrir vegna örorkulífeyris frá TR Umsókn

Upplýsingar um örorkumat frá T

Staðfesting á kennitölum/aldri
og upplýsingar um búsetu frá Þjóðskrá

Staðfesting á meðlagsskyldu
Umsókn vegna viðbótarbarna, þ.e. barna sem fæðast eftir upphaf örorku
Barnalífeyrir vegna 75% slysaörorkulífeyris  

Upplýsingar um örorkumat og
rétt á barnalífeyri frá SÍ

Staðfesting á kennitölum/aldri
og upplýsingar um búsetu frá Þjóðskrá

Staðfesting á meðlagsskyldu ef
barnalífeyrir á að ganga upp í meðlag
Umsókn vegna viðbótarbarna , þ.e. barna sem fæðast eftir slys
Barnalífeyrir vegna 50-74% slysaörorkulífeyris  

Upplýsingar um örorkumat og rétt
á barnalífeyri frá SÍ

Staðfesting á kennitölum/aldri
og upplýsingar um búsetu frá Þjóðskrá

Staðfesting á meðlagsskyldu
ef barnalífeyrir á að ganga upp í meðlag
(Ekki hægt að sækja um vegna viðbótarbarna, þ.e. barna sem fæðast eftir slys)
Barnalífeyrir vegna ellilífeyris Umsókn

Upplýsingar um lífeyrisgreiðslur frá TR

Staðfesting á kennitölum/aldri
og upplýsingar um búsetu frá Þjóðskrá

Staðfesting á meðlagsskyldu
 
Viðbót við örorkustyrk vegna barna Umsókn

Örorkumat frá TR

Staðfesting á kennitölum/aldri
og upplýsingar um búsetu frá Þjóðskrá

Staðfesting á meðlagsskyldu ef viðbót
vegna barna á að ganga upp í meðlag
 
Uppbót á lífeyri vegna sjúkra- eða lyfjakostnaðar

Umsókn

Kvittanir fyrir sjúkra- eða lyfjakostnaði
/útskrift frá apóteki

Upplýsingar um að umsækjandi fái
lífeyri frá TR

Staðfesting á kennitölu/aldri og
upplýsingar um búsetu frá Þjóðskrá

Upplýsingar um tekjur og eignir í
peningum frá skattyfirvöldum
 
Uppbót á lífeyri vegna húsaleigu

Umsókn

Kvittun fyrir húsaleigu

Upplýsingar um að umsækjandi
fái lífeyri frá TR

Staðfesting á kennitölu/aldri
og upplýsingar um búsetu frá Þjóðskrá

Upplýsingar um tekjur og eignir
í peningum frá skattyfirvöldum
 
Uppbót á lífeyri vegna vistunar á dvalarheimilum, stofnunum, sambýlum og áfangaheimilum

Umsókn

Staðfesting á dvöl frá umsjónaraðila/forstöðumanni

Upplýsingar um að umsækjandi
fái lífeyri frá TR

Staðfesting á kennitölu/aldri og
upplýsingar um búsetu frá Þjóðskrá

Upplýsingar um tekjur og eignir
í peningum frá skattyfirvöldum
 
Uppbót á lífeyri vegna umönnunar

Umsókn

Staðfesting á kostnaði sem heimilishjálp eða opinberir aðilar greiða ekki

Upplýsingar um að umsækjandi
fái lífeyri frá TR

Staðfesting á kennitölu/aldri og
upplýsingar um búsetu frá Þjóðskrá

Upplýsingar um tekjur og eignir
í peningum frá skattyfirvöldum
 
Uppbót á lífeyri vegna rafmagnskostnaðar vegna súrefnissíunotkunar Umsókn

Upplýsingar um að umsækjandi
fái lífeyri frá TR

Staðfesting á kennitölu/aldri og
upplýsingar um búsetu frá Þjóðskrá

Upplýsingar frá Landspítala
Háskólasjúkrahúss um notkun
súrefnissíu

Upplýsingar um tekjur og eignir
í peningum frá skattyfirvöldum
 
Uppbót vegna reksturs bifreiðar(/bensínstyrkur)

Umsókn

Vottorð um hreyfihömlum

Upplýsingar um að umsækjandi fái ellilífeyri/örorkulífeyri
/örorkustyrk frá TR

Staðfesting á kennitölu/aldri og
upplýsingar um búsetu frá Þjóðskrá
 
Uppbót vegna kaupa á bifreið

Umsókn

Vottorð um hreyfihömlun

Upplýsingar um að umsækjandi fái
ellilífeyri/örorkulífeyri/örorkustyrk
/umönnunargreiðslur með barni frá TR

Staðfesting á kennitölu/aldri og upplýsingar um búsetu frá Þjóðskrá

 
Styrkur vegna bifreiðakaupa

Umsókn

Afrit umsóknar til Sjúkratrygginga Íslands um viðeigandi hjálpartæki í bifreið

Vottorð um hreyfihömlun

Greinargerð ef um barn er að ræða

Upplýsingar frá TR/SÍ/Þjóðskrá Íslands um kennitölu/búsetu/tryggingu á Íslandi

Staðfesting Sjúkratrygginga Íslands á samþykkt á viðeigandi hjálpartækjum í bifreið

 
Maka- og umönnunarbætur

Umsókn

Læknisvottorð um umönnunarþörf lífeyrisþega

Staðfesting á tekjutapi/tekjuleysi

Skattframtal umsækjanda ef umsækjandi/umönnunarveitandi er ekki maki

Upplýsingar um lífeyrisgreiðslur frá TR

Upplýsingar um kennitölum/aldri/búsetu/tryggingu á Íslandi frá Þjóðskrá

Upplýsingar um tekjur frá skattyfirvöldum
 

Gögn - samráðsnefnd um niðurfellingu ofgreiðslukröfu

Ástæða umsóknar um
niðurfellingu
ofgreiðslukröfu
Gögn frá/aflað af umsækjanda
/greiðsluþega við umsókn
Gögn sem TR aflar  Viðbótargögn sem óskað er
eftir frá umsækjanda/greiðsluþega
 
Umsókn vegna fjárhagslegra
- og /eða félagslegra aðstæðna
Sama gildir um dánarbú
ef við á

Umsókn

Rökstuðningur

Gögn um mánaðarlega greiðslubyrði

Önnur gögn sem umsækjandi telur að styðji umsókn

Upplýsingar um lífeyrisréttindi

Upplýsingar um kennitölur, búsetu og breytingasögu frá Þjóðskrá

Upplýsingar um tekjur úr staðgreiðsluskrá

Upplýsingar um tekjur úr skattframtölum

Upplýsingar um eigna- og skuldastöðu úr skattframtölum

Upplýsingar um legu, dvöl á stofnun
Nauðsynleg gögn vegna sérstakra aðstæðna, t.d. gögn sem skýra betur rökstuðning fyrir umsókn
Umsókn vegna andláts

Umsókn/bréf

Rökstuðningur

Staðfesting á stöðu dánarbús frá sýslumanni

Upplýsingar um lífeyrisréttindiUpplýsingar um kennitölur/búsetu frá Þjóðskrá Nauðsynleg gögn vegna sérstakra aðstæðna, t.d. gögn sem skýra betur rökstuðning fyrir umsókn
Umsókn vegna meintrar óréttmætrar kröfu

Umsókn/bréf

Rökstuðningur

Önnur gögn sem umsækjandi telur að styðji umsókn

Upplýsingar um lífeyrisréttindi

Upplýsingar um kennitölur, búsetu og breytingasögu frá Þjóðskrá

Upplýsingar um tekjur úr staðgreiðsluskrá

Upplýsingar um tekjur úr skattframtölum

Upplýsingar um eigna- og skuldastöðu úr skattframtölum

Upplýsingar um legu, dvöl á stofnun
 Nauðsynleg gögn vegna sérstakra aðstæðna, t.d. gögn sem skýra betur rökstuðning fyrir umsókn

Gögn - vistunarmál

Greiðslutegund Gögn frá/aflað af umsækjanda
/greiðsluþega
 
Gögn sem TR aflar  Viðbótargögn frá/aflað
af umsækjanda
/greiðsluþega
Viðbótargögn sem TR aflar  
Stöðvun lífeyrisgreiðslna
vegna sjúkrahúsvistunar
  Upplýsingar um lífeyrisgreiðslur frá TRUpplýsingar um innlögn/legu   Upplýsingar um lok innlagnar/legu
Vasapeningar vegna
dvalar á sjúkrahúsi eða á stofnun fyrir aldraða
 

Upplýsingar um lífeyrisgreiðslur frá TR

Upplýsingar um innlögn/legu/dvöl

Upplýsingar um stöðvun lífeyrisgreiðslna frá TR vegna innlagnar/legu/dvalar

Upplýsingar um tekjur frá skattyfirvöldum/úr tekjuáætlun hjá TR
 

Upplýsingar um lok innlagnar/legu/dvalar

Upplýsingar um sjúkrahúsvist vistmanns á stofnun fyrir aldraða

Vasapeningar vegna gæslu- eða refsivistar

Umsókn

Upplýsingar um gæslu- eða refsivist

Gögn er varða kostnað til að rökstyðja greiðslu vasapeninga

Upplýsingar um lífeyrisgreiðslur frá TR

Upplýsingar um stöðvun lífeyrisgreiðslna frá TR vegna gæslu- eða refsivistar

Upplýsingar um tekjur frá skattyfirvöldum/úr tekjuáætlun hjá TR
 

Upplýsingar um áframhaldandi gæslu- eða refsivist

Upplýsingar um lok gæslu- eða frá Fangelsismálastofnun

Dagpeningar utan stofnunar Umsókn/staðfesting á dvöl utan stofnunar frá viðkomandi heimili/stofnun

Upplýsingar um dvöl á heimili/stofnun

Upplýsingar um greiðslu vasapeninga

   
Vistunarframlag/daggjöld vegna dvalarrýma  

Upplýsingar um dvöl á dvalarrými

Upplýsingar um stöðvun lífeyrisgreiðslna frá TR vegna innlagnar/dvalar á dvalarrými

Upplýsingar um hjúskaparstöðu

Upplýsingar um tekjur frá skattyfirvöldum/í tekjuáætlun hjá
   
Daggjöld vegna hjúkrunarrýmis  

Upplýsingar um dvöl á hjúkrunarrými

Upplýsingar um stöðvun lífeyrisgreiðslna frá TR vegna dvalar á hjúkrunarrými

Upplýsingar um hjúskaparstöðu

Upplýsingar um tekjur frá skattyfirvöldum/í tekjuáætlun hjá TR
   
Framlenging lífeyrisgreiðslna

Umsókn

Gögn um húsnæðiskostnað eða annan sambærilegan kostnað ef við á

Upplýsingar um dvöl á sjúkrahúsi/stofnun fyrir aldraða

Upplýsingar um stöðvun lífeyrisgreiðslna frá TR vegna innlagnar/legu/dvalar

Upplýsingar um hjúskaparstöðu

Upplýsingar um tekjur frá skattyfirvöldum/í tekjuáætlun hjá TR
   

Gögn - Innheimta ofgreiddra bóta

Ástæða ákvörðunar um
innheimtu /breytta innheimtu
 
Gögn frá/aflað af
umsækjanda/ greiðsluþega
 
Gögn sem TR aflar  Viðbótargögn frá/aflað
af umsækjanda
/greiðsluþega
 
Viðbótargögn sem TR aflar 
Stofnun kröfu. TR gerir tillögu að endurgreiðslu  

Staðfesting á kennitölu/aldri/búsetu frá Þjóðskrá

Upplýsingar um greiðslurétt hjá TR

Upplýsingar um kröfur, greiðslu-dreifingu og vanskil

Upplýsingar um bankareikning

Upplýsingar frá skattyfirvöldum um tekjur

Upplýsingar frá skattyfirvöldum um eigna- og skuldastöðu skv. skattframtali

Yfirlit um framvindu skipta dánarbús frá sýslumanni
   

Beiðni um endurgreiðslu-samning
/greiðslufrest

Umsókn

Rökstuðningur fyrir beiðni um endurgreiðslusamning
/greiðslufrest

Önnur gögn sem umsækjandi telur að styðji umsókn

Staðfesting á kennitölu/aldri/búsetu frá Þjóðskrá

Upplýsingar um greiðslurétt hjá TR

Upplýsingar um kröfur, greiðslu-dreifingu og vanskil

Upplýsingar um bankareikning

Upplýsingar frá skattyfirvöldum um tekjur

Upplýsingar frá skattyfirvöldum um eigna- og skuldastöðu skv. skattframtali

Yfirlit um framvindu skipta dánarbús frá sýslumanni
   Viðeigandi gögn vegna sérstakra aðstæðna.

Vanskil
/b
reyttar forsendur

 

Staðfesting á kennitölu/aldri/búsetu frá Þjóðskrá

Upplýsingar um greiðslurétt hjá TR

Upplýsingar um kröfur, greiðslu-dreifingu og vanskil

Upplýsingar um bankareikning

Upplýsingar frá skattyfirvöldum um tekjur

Upplýsingar frá skattyfirvöldum um eigna- og skuldastöðu skv. skattframtali

Yfirlit um framvindu skipta dánarbús frá sýslumanni
   

 

Síða uppfærð 25.07.14