Hafa foreldragreiðslur áhrif á umönnunargreiðslur?

Foreldragreiðslur er greiðslur til foreldra þegar þeir geta ekki verið á vinnumarkaði og hafa misst tekjur sínar vegna alvarlegra veikinda eða fötlunar barns. Umönnunargreiðslur og foreldragreiðslur hafa ekki áhrif á hvort annað. Þannig eru einstaka foreldrar bæði með foreldragreiðslur og umönnunargreiðslur.