Hvenær má sækja um örorku vegna ungmenna?

Við 18 ára aldur, þegar ungmenni verða lögráða, falla umönnunargreiðslur niður. Í undantekningartilvikum er þó heimilt að framlengja umönnunargreiðslur til 20 ára aldurs.

Lögráða ungmenni, sem hafa notið umönnunargreiðslna fram að 18 ára aldri, geta sótt um örorkulífeyri.

Síða yfirfarin/breytt 01.07.2013