Hve lengi er biðtími eftir umönnunarmati?

Almennt er vinnsla umönnunarmats átta  vikur, eftir að læknisvottorð og umsókn hefur borist TR. Þegar um fötluð börn er að ræða þá þarf einnig að skila inn tillögu frá sveitarfélögum eða fjölskyldudeildum sveitarfélaga.