Hvernig sæki ég um umönnunarkort/greiðslur?

Sótt er um aðstoðina (greiðslur og kort) með því að leggja fram umsókn ásamt læknisvottorði til TR. Þegar sótt er um þessar greiðslur þarf að fylla út umsókn og skila til þjónustumiðstöðvar TR eða í umboðum.