Gefur afsláttarskírteini til læknis aukinn afslátt með örorkuskírteini/ endurhæfingarlífeyrisskírteini?

Já, einstaklingur sem er öryrki getur safnað læknareikningum upp í 6.100 kr og á þá í framhaldi rétt á afsláttarskírteini sem gefur honum aukinn rétt á niðurgreiðslu lækniskostnaðar.

__________________________