Hver á rétt á aldurstengdri örorkuuppbót og á hverju byggir hún?

Tilgangur aldurstengdrar örorkuuppbótar er að bæta, einstaklingum sem eru og urðu öryrkjar snemma á ævinni, það upp þegar einstaklingar hafa og höfðu lítið sem ekkert tækifæri á að safna sér upp lífeyrissjóð.

Því yngri sem einstaklingar eru þegar fyrsta örorkumat er gert, því hærri verður upphæð aldurstengdrar örorkuuppbótar.

Upphæðir aldurstengdrar örorkuuppbótar.