Hvenær á ég rétt á heimilisuppbót?

Ef örorkulífeyrisþegi er með tekjutryggingu , býr einn og sér einn um rekstur heimilis, á hann rétt á heimilisuppbót. Aftur á móti ef annar einstaklingur, er með sama lögheimili er ekki réttur til staðar (undantekning getur verið á 18 ára aldurstakmarkinu þ.e. ef ungmenni á sama heimili er í skóla á aldrinum 18 til 20 ára).