Hvað get ég unnið mikið án þess að nokkuð skerðist?

Þeir einstaklingar sem fá örorku- eða endurhæfingarlífeyri geta unnið fyrir 1.315.200 krónur á almanaksárinu án þess að tekjutrygging lækki. 

Allar skattskyldar tekjur lækka sérstaka uppbót til framfærslu

Tölvukerfi Tryggingastofnunar  velur hagstæðari kostinn fyrir greiðsluþega.

Upplýsingablað um útreikning örorku- og endurhæfingarlífeyris