Hafa tekjur maka áhrif á lífeyri frá TR?

Helmingur fjármagnstekna hjóna / sambúðarfólks hefur áhrif á útreikning hjá hvoru fyrir sig. Aðrar tekjur maka en fjármagnstekjur hafa ekki áhrif á útreikning lífeyris.  

Síða yfirfarin/breytt 04.01.2018