Hvaða tekjur hafa skerðingaráhrif og hvernig?

  • Lífeyrissjóðstekjur hafa ekki áhrif á grunnlífeyri. Aðrar tekjur s.s. atvinnutekjur og fjármagnstekjur (t.d. vextir, verðbætur, söluhagnaður og leigutekjur) hafa áhrif. 
  • Fjármagnstekjur hjóna og sambúðarfólks eru skráðar sameiginlega.
Um útreikning lífeyris

Prufuútreikningur

Auðvelt er að setja forsendur inn í reiknivél lífeyris eða bráðabirgðaútreikning á Mínar síður  til að skoða áhrif tekna á greiðslur.

 Síða yfirfarin/breytt 04.01.2018