Hverjar eru fjárhæðir örorku-/endurhæfingarlífeyris og hvað hefur áhrif á greiðslur?

Útreikningur lífeyris og tengdra greiðslna fer eftir ýmsum forsendum s.s. aðstæðum lífeyrisþega og samsetningu tekna. 

Gott er að skoða í reiknivél lífeyris  hvernig ýmsar forsendur hafa áhrif á greiðslur.