Hver er biðtími eftir svari um örorku eða endurhæfingarlífeyri?

  • Vinnslutími fyrstu umsóknar er venjulega 14 vikur.
  • Endurmat til örorku/endurhæfingarlífeyris er yfirleitt sex vikur í vinnslu.
  • Biðtími miðast við að öll gögn hafi borist til TR.