Hvernig sæki ég um örorku- eða endurhæfingarlífeyri?

Umsókn um örorkulífeyri

Hægt er að sækja um örorkulífeyri af Mínum síðum eða fylla út Umsókn um örorkulífeyri endurmat örorku og tengdar greiðslur  og skila til TR ásamt örorkuvottorði frá lækni og öðrum fylgigögnum.

Ef einstaklingar fá samþykkta örorku þarf að skila inn Tekjuáætlun. Það er hægt að gera af Mínum síðum. Viðkomandi þarf á henni að áætla árstekjur sínar frá töku örorkulífeyris til áramóta.

Umsókn um endurhæfingarlífeyri

Sótt er  um endurhæfingarlífeyri af Mínum síðum.

Með umsókn þarf að fylgja: 

*Lög um almannatryggingar 100/2007, 18. gr.