Sér Tryggingastofnun einnig um innheimtu meðlags?

Tryggingastofnun sér aðeins um greiðslu meðlags. Innheimtustofnun sveitarfélaga sér um innheimtu meðlags.
Síminn þar er 590 7100. Vefsíða www.medlag.is