Hvernig sæki ég um meðlag?

Sótt er um meðlag á Minum síðum

Koma þarf með meðlagsúrskurð í frumriti frá sýslumanni eða staðfest ljósrit frá sifjadeild sýslumanns. Ef umsækjandi er að flytja aftur heim erlendis frá og sækir um meðlag þarf að staðfesta að meðlagsgreiðslum sé lokið frá því landi sem hann kom frá, ef á við. Einnig þarf að skila inn frumriti af meðlagsúrskurði sem greitt var eftir síðast, ef á við.