Eru mæðra/feðralaun skattskyld eða tekjutengd?

Mæðra/feðralaun eru skattskyld en ekki tekjutengd.