Hef ég þá rétt á ráðstöfunarfé?

Fólk inni á sjúkrastofnun eða vistheimili getur átt rétt á ráðstöfunarfé, en það er tekjutengt.

Ráðstöfunarfé frá 1. janúar 2017 er 68.662 krónur á mánuði en sú upphæð skerðist hlutfallslega ef einstaklingur hefur lífeyrissjóð. 

Ekki þarf að sækja sérstaklega um ráðstöfunarfé. Sömu reglur varðandi viðmiðunartekjur gilda um ráðstöfunarfé og um ellilífeyri.

Ráðstöfunarfé niður:

  • Þegar tekjur eru yfir 110.599 kr. á mánuði.
  • Þegar einstaklingur öðlast aftur rétt til elli/örorkulífeyris við útskrift af heimili.
  • Þegar greiðsluþegi andast.

Síða yfirfarin/breytt  04.01.2018