Hvað get ég unnið mikið án þess að greiðslur frá TR skerðist?

Það er hægt að vinna samhliða því að fá greiðslur frá TR. 

Frítekjumark atvinnutekna árið 2018 er 1.200.000 kr. á ári.