Hafa tekjur maka áhrif á lífeyri frá TR?

Fjármagnstekjur hjóna og sambúðarfólks eru skráðar sameiginlega og hafa því áfram sömu skerðingaráhrif.