Hver er biðtími eftir greiðslum ellilífeyris þegar fólk sækir um?

Biðtími getur verið allt að fimm vikur. Miðað er við að öll gögn hafi borist Tryggingastofnun.