Hvernig er sótt um barnalífeyri?

Framfærendur sækja um barnalífeyri á Mínum síðum

Einnig má sækja um á eyðublaðinu Umsókn um mæðra-/feðralaun og barnalífeyri  í þjónustumiðstöð Tryggingastofnunar að Laugavegi 114, 105 Reykjavík eða í umboðum hennar utan Reykjavíkur.