Spurt og svarað
Tryggingastofnun berast á hverjum degi fyrirspurnir um almannatryggingar.
Til að auka aðgengi viðskiptavina að upplýsingum um réttindi sín höfum við safnað saman nokkrum fyrirspurnum undir efnisflokkum.
Smellið á viðeigandi flokk til að skoða spurningarnar og svör Tryggingastofnunar við þeim.
Ef þið finnið ekki svör við ykkar spurningum hér, vinsamlega hafið samband.