Spurt og svarað

Spurt og svarað

Tryggingastofnun berast á hverjum degi fyrirspurnir um almannatryggingar.

Til að auka aðgengi viðskiptavina að upplýsingum um réttindi sín höfum við safnað saman nokkrum fyrirspurnum undir efnisflokkum.

Smellið á viðeigandi flokk til að skoða spurningarnar og svör Tryggingastofnunar við þeim.

Ef þið finnið ekki svör við ykkar spurningum hér, vinsamlega hafið samband.


Til baka

Var efnið hjálplegt? Nei


TR er umhugað um persónuvernd.
Kynntu þér stefnuna okkar hér.

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica