Fræðslufundir: Við upphaf töku ellilífeyris og rafræn þjónusta TR

Fræðslufundir fyrir þá sem eru að hefja töku ellilífeyris og vilja kynna sér réttindi sín, útreikning lífeyrisgreiðslna og gerð tekjuáætlana. 

Einnig verður  farið yfir hvaða þjónusta er í boði á Mínum síðum þ.m.t. hvernig hægt er að sækja um réttindi og gera /breyta tekjuáætlun. 

Gott er að hafa með sér fartölvu, spjaldtölvu eða snjallsíma og Íslykil eða rafræn skilríki fyrir innskráningu á Mínar síður. 

Fundirnir verða haldnir í nýju húsnæði TR að Hlíðasmára 11 í Kópavogi.

Dagsetningar í boði
28. mars 2019 kl. 16

Hafa samband

Athugið: Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.

Til að fyrirbyggja ruslpóst: