Við flutning til Íslands þurfa lífeyrisþegar að skrá sig inn í landið hjá Þjóðskrá Íslands og þá geta lífeyrisþegar sótt um ýmsar greiðslur vegna félagslegrar aðstoðar.
Það sem telst félagsleg aðstoð er:
- Barnalífeyrir vegna náms
- Dánarbætur
- Endurhæfingarlífeyrir (og tengdar bætur)
- Heimilisuppbót
- Maka- og umönnunarbætur
- Mæðra- og feðralaun
- Sérstök uppbót til framfærslu
- Umönnunargreiðslur
- Uppbætur á lífeyri
Sjá frekari upplýsingar um örorku og ellilífeyri