Panta símaráðgjöf

Hægt er að óska eftir að fá símaráðgjöf með því að fylla út formið hér fyrir neðan. Starfsfólk TR hringir til baka í viðkomandi næsta virka dag á milli kl. 12 og 15. Minnt er á að í öllum samskiptum starfsfólks TR við viðskiptavini í síma þarf að hafa leyninúmer tiltækt. Leyninúmerið er á Mínum síðum.