Sérstök uppbót vegna framfærslu

Þegar metið er hvort lífeyrisþegi eigi rétt á þessari sérstöku uppbót eru eftirfarandi viðmið notuð:

  • Lífeyrisþegi sem er með heimilisuppbót og heildartekjur undir 225.070 kr. á mánuði.
  • Lífeyrisþegi sem ekki er með heimilisuppbót og heildartekjur undir 193.962 kr. á mánuði.

Allar skattskyldar tekjur haf áhrif við útreikning þessarar uppbótar, einnig greiðslur almannatrygginga.

Þess ber að geta að allar tekjur hafa 100% vægi til útreiknings á heildartekjum og fjármagnstekjur vega einnig 100%.

Síða yfirfarin/breytt 02.02.2017

Til baka

Öryrkjar

Var efnið hjálplegt? Nei


TR er umhugað um persónuvernd.
Kynntu þér stefnuna okkar hér.

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica