Eyðublöð

Örorkulífeyrir

 • Umsókn um örorkulífeyri og tengdar greiðslur

  Hægt er að sækja um örorkulífeyri á Mínum síðum. Umsókn um örorkulífeyri, eða endurmat örorku, felur í sér umsókn um tekjutryggingu, aldurstengda örorkuuppbót og sérstaka uppbót vegna framfærslu. Á eyðublaðinu er einnig hægt að sækja um heimilisuppbót, uppbætur á lífeyri og barnalífeyri

 • Umsókn um endurmat örorkulífeyris og tengdra greiðslna

  Örorkumat TR er forsenda örorkulífeyris og tengdra greiðslna. Réttindi ráðast af búsetutíma á Íslandi og eru tekjutengd. Upplýsa þarf TR ef breytingar verða á tekjum eða aðstæðum. Með umsókn þarf að fylgja læknisvottorð.

 • Questionnaire on loss of ability

  These questions are intended to clarify various factors regarding physical and mental capabilities. Next to each section is a field where you can describe in your own words how your illness or disability affects your capability to perform various daily functions (that you must perform most days or every day).

 • Application for invalidity pension an related payments

  Invalidity pension is assessed in accordance with a specific disability standard based on both physical and mental proficiency. Those meeting the disability standard can be entitled to receive a invalidity pension if they are between 18 and 67 and have resided in Iceland for at least the three last years before applying for the pension or for six months if their work capacity was undiminished when they took up residence in Iceland.

 • Spurningalisti vegna færniskerðingar

  Hægt er að fylla spurningalistann út og skila af Mínum síðum.

Lífeyristryggingar

 • Umsókn um makabætur og umönnunarbætur

  Umsókn er á Mínum síðum. Við sérstakar aðstæður er heimilt að greiða maka elli- eða örorkulífeyrisþega makabætur. Einnig geta aðrir sem halda heimili með elli- eða örorkulífeyrisþega átt rétt á umönnunarbótum sem nemur sömu upphæð og makabætur.

 • Umsókn um mæðra-/feðralaun og barnalífeyri

  Hægt er að sækja um mæðra-/feðralaun og barnalífeyri af Mínum síðum. Mæðra-/feðralaun er heimilt að greiða einstæðum foreldrum sem eru búsett á Íslandi og hafa á framfæri tvö börn sín eða fleiri undir 18 ára aldri. Barnalífeyrir er greiddur með börnum yngri en 18 ára, ef foreldri er látið eða er elli-, örorku- eða endurhæfingarlífeyrisþegi.

 • Umsókn um framlengingu bóta þrátt fyrir dvöl á sjúkrahúsi eða stofnun fyrir aldraða

 • Dagpeningar utan stofnunar

  Heimilt er að greiða dagpeninga utan stofnunar fyrir hvern sólarhring sem dvalið er utan stofnunar án þess að útskrifast. Til að eiga rétt á dagpeningum utan stofnunar þarf umsækjandi að fá greidda vasapeninga frá Tryggingastofnun.

Tekjuáætlanir

 • Tekjuáætlun 2018, ný umsókn

  Fylgiskjal með umsókn um lífeyrisgreiðslur. Þær upplýsingar sem fram koma á tekjuáætluninni verða notaðar til útreiknings tekjutengdra bóta árið 2018. Endanlegur bótaréttur ársins verður síðan reiknaður þegar skattframtal fyrir sama ár liggur fyrir. Hægt er að gera nýja eða breyta fyrirliggjandi tekjuáætlun á Mínum síðum.

 • tekjuaaetlun-2018--breytingar

  Þær upplýsingar sem fram koma á tekjuáætluninni verða notaðar til útreiknings tekjutengdra bóta árið 2018. Endanlegur bótaréttur ársins verður síðan reiknaður þegar skattframtal fyrir sama ár liggur fyrir. Hægt er að gera nýja eða breyta fyrirliggjandi tekjuáætlun á Mínum síðum

 • Income-estimate-2019

  An income estimate is a prerequisite for payments from Tryggingastofnun. In order to ensure that pensioners receive the payments to which they are entitled, adequate information on their income must be made available. Pensioners or their guardians/agents have the best overview of their annual income. As a result, it is vital that they review their income estimates themselves and correct them if necessary.

 • Tekjuáætlun 2019, breytingar

  Þær upplýsingar sem fram koma á tekjuáætluninni verða notaðar til útreiknings tekjutengdra bóta árið 2019. Endanlegur bótaréttur ársins verður síðan reiknaður þegar skattframtal fyrir sama ár liggur fyrir. Hægt er að gera nýja eða breyta fyrirliggjandi tekjuáætlun á Mínum síðum

 • Tekjuáætlun 2019, ný umsókn

  Fylgiskjal með umsókn um lífeyrisgreiðslur. Þær upplýsingar sem fram koma á tekjuáætluninni verða notaðar til útreiknings tekjutengdra bóta árið 2019. Endanlegur bótaréttur ársins verður síðan reiknaður þegar skattframtal fyrir sama ár liggur fyrir. Hægt er að gera nýja eða breyta fyrirliggjandi tekjuáætlun á Mínum síðum.

 • Tekjuáætlun: Foreldragreiðslur

  Fylgiskjal með umsókn um foreldragreiðslur

Endurreikningur og innheimta

 • Beiðni um endurgreiðslu á kröfu vegna ofgreiddra bóta

  Meginreglan er að endurgreiða beri skuld innan 12 mánaða frá því hún varð til. Mögulegt er að óska eftir því að greiðslum sé dreift á lengri tíma en við mat á slíkri beiðni er tekið mið af upplýsingum um heildartekjur, eingastöðu og öðrum aðstæðum.

 • Andmæli við endurreikning greiðslna

  Andmælum vegna erlendra tekna þurfa að fylgja gögn sem staðfesta uppruna og tegund tekna. Teljir þú að mistök hafa orðið við afgreiðslu Tryggingastofnunar þarf að gera grein fyrir þeim skriflega. Hjón/sambúðarfólk sem bæði andmæla eiga að skila hvort sínu eyðublaði.

 • Andmæli við endurreikning tekjutengdra greiðslna

  Andmæli við endurreikning

 • Umsókn um niðurfellingu á ofgreiðslukröfu

  Heimild til niðurfellingar tekur til krafna sem stofnast við endurreikning Tryggingastofnunar og er háð því skilyrði að alveg sérstakar aðstæður séu fyrir hendi.

Bílamál


Öryrkjar