Uppbót á lífeyri er heimilt að greiða vegna:
- Umönnunarkostnaðar
- Lyfjakostnaðar
- Kaupa á heyrnartækjum
- Húsaleigu sem fellur utan húsaleigubóta
- Dvalar á sambýli/áfangaheimili
- Rafmagnskostnaðar vegna notkunar á súrefnissíu
Upphæð uppbóta er reiknuð út frá tekjum og kostnaði.
Uppbætur eru tekjutengdar og falla niður ef heildartekjur fara yfir ákveðin tekjumörk, sjá hér.