Réttindi erlendis

Flutningur til Íslands

 

Við flutning til Íslands þarf að tilkynna flutning lögheimilis til Þjóðskrár.

Ef flutt er til Íslands er almennt sex mánaða biðtími frá skráningu lögheimilis til þess að verða tryggður hér á landi

 

Flutt frá EES-landi

Undanþága er veitt frá sex mánaða biðtíma ef vottorði SO40 (E 104/N 104) er skilað til Sjúkratrygginga Íslands við flutning frá öðru EES/EFTA/norrænu landi og það fært í tryggingaskrá.

 

Flutt frá Norðurlöndum

Þegar flutt er til Íslands frá Norðurlöndum er hægt að sækja um undanþágu frá því að skila inn SO40 ( E 104/N 104) vottorði ef búseta þar var skemmri en eitt ár.

 

SO40 (E 104/N 104) vottorðið

Vottorð fyrir þá sem flytja til Íslands frá öðru EES-landi og breyta um tryggingaland.

 

  • Vottorðið er staðfesting á tryggingar-, starfs og búsetutímabilum í öðru EES landi

 Síða yfirfarin/breytt 23.09.2015

 

Til baka

Var efnið hjálplegt? Nei


TR er umhugað um persónuvernd.
Kynntu þér stefnuna okkar hér.

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica