Réttindi erlendis

Dvöl á Íslandi í atvinnuskyni

Ríkisborgarar EES ríkis sem sendir eru til starfa tímabundið á Íslandi af vinnuveitanda sínum geta verið áfram tryggðir í því landi sem komið er frá. Það er staðfest með vottorði A1 (E 101/N 101) sem gefið er út hjá tryggingastofnun í heimalandinu og framvísa þarf hjá Tryggingastofnun.

Atvinnu- og dvalarleyfi

Ólíkar reglur gilda um atvinnu- og dvalarleyfi eftir því hvort fólk kemur frá ríkjum innan eða utan EES-svæðisins.

Útlendingastofnun annast útgáfu atvinnu- og dvalarleyfa.

 Síða yfirfarin/breytt 19.05.2015

Til baka

Var efnið hjálplegt? Nei










TR er umhugað um persónuvernd.
Kynntu þér stefnuna okkar hér.

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica