Réttindi erlendis

Lífeyrisþegar sem flytja til EES- landa

Elli- og örorkulífeyrisþegar sem taka upp búsetu í öðru EES landi geta sótt um að að fá sjúkratryggingavottorð PD S1 hjá Sjúkratryggingum Íslands  til þess að framvísa við skráningu hjá tryggingastofnun í nýja búsetulandinu. PD S1 vottorðið er ekki notað ef flutt er til Norðurlandanna.

Þeir sem geta fengið PD S1 vottorðið verða að vera EES borgarar, vera lífeyrisþegar á Íslandi og eiga ekki rétt á lífeyri í því landi sem flutt er til.

PD S1 er sjúkratryggingavottorð fyrir þá lífeyrisþega sem eru búsettir í öðru EES landi en þeir þiggja lífeyrisgreiðslur frá.

Síða yfirfarin/breytt 21.03.2017


Til baka

Var efnið hjálplegt? Nei


TR er umhugað um persónuvernd.
Kynntu þér stefnuna okkar hér.

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica