Réttindi erlendis

Samningar Norðurlandanna um endurhæfingu vegna þeirra sem búa í öðru landanna en vinna í hinu

Í samræmi við ákvæði Norðurlandasamnings um almannatryggingar hefur Island gert gagnkvæma samninga við Svíþjóð, Noreg, Danmörk og Finnland um endurhæfingu. Samningarnir við Svíþjóð og Noreg taka gildi 1. janúar 2015 en við Danmörk og Finnland 1. mars 2015.

Í þeim felst að einstaklingur getur sótt endurhæfingu í búsetulandi þó tryggingaréttindi hans séu í vinnulandinu að tilteknum skilyrðum uppfylltum.  Þannig að td. sá sem vinnur í Noregi en er búsettur á Íslandi getur sótt endurhæfingu  á Íslandi og gagnkvæmt að einstaklingur sem vinnur á Íslandi en býr í Noregi getur sótt endurhæfingu í Noregi.

Gagnkvæmir samningar um endurhæfingu:

Tilvísun í lög og reglugerð:

Síða yfirfarin/breytt 26.08.2016
Til baka

Var efnið hjálplegt? Nei


TR er umhugað um persónuvernd.
Kynntu þér stefnuna okkar hér.

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica