Flutningur til Íslands

Sérreglur gilda þegar lögheimili er flutt til Íslands erlendis frá skv. 7 gr. laga nr. 99/2007. Ákvæði a-liðar 1 mgr. 18 gr. laga um almannatryggingar, nr. 100/2007 gilda eftirfarandi réttindi endurhæfingarlífeyris varðandi búsetu.

Þegar óskert vinnufærni er við komuna til landsins: 

  • Réttur til að sækja um endurhæfingarlífeyri myndast 6 mánuðum eftir að lögheimili er skráð á Íslandi.  

Þegar skert vinnufærni er við komuna til landsins: 

Síða yfirfarin/breytt 21.10.2016
Til baka

Endurhæfing

Var efnið hjálplegt? Nei


TR er umhugað um persónuvernd.
Kynntu þér stefnuna okkar hér.

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica