Dvöl á sjúkrastofnun

Dvöl á sjúkrastofnun: Áhrif á greiðslur endurhæfingarlífeyris.

Skv. 7. gr. laga nr. 99/2007  er heimilt að veita endurhæfingarlífeyri að hámarki í eitt ár þegar umsækjandi dvelur á sjúkrashúsi/endurhæfingardeild í endurhæfingarskyni. Eftir það falla greiðslur lífeyris frá Tryggingastofnun niður.


Síða yfirfarin/breytt 21.10.2016

Til baka

Endurhæfing

Var efnið hjálplegt? Nei


TR er umhugað um persónuvernd.
Kynntu þér stefnuna okkar hér.

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica