Dvöl á sjúkrastofnun

Heimilt er að veita endurhæfingarlífeyri að hámarki í eitt ár þegar umsækjandi dvelur á sjúkrahúsi/endurhæfingardeild í endurhæfingarskyni. Eftir það falla greiðslur lífeyris frá Tryggingastofnun niður.