Inneignir greiddar út

Ef álagðar tekjur reynast lægri en gert hafði verið ráð fyrir í tekjuáætlun myndast inneign í endurreikningi sem lífeyrisþegar fá greidda út.

Yfirleitt eru inneignir greiddar út í fyrstu viku ágústmánaðar.

Ef lífeyrisþegi skuldar vegna fyrri ára er Tryggingastofnun heimilt að láta inneignina ganga upp í skuldina.

Til baka

Endurhæfing

Var efnið hjálplegt? Nei


Þetta vefsvæði byggir á Eplica