Fjárhæð meðlags

Tryggingastofnun greiðir eingöngu einfalt meðlag og er fjárhæðin sú sama og greiðslur barnalífeyris.

Árið 2018 er meðlag með einu barni 33.168 kr. á mánuði eða 398.016 
 kr. á ári.

Ef meðlagsákvörðun kveður á um hærri greiðslur semja foreldrar um með hvaða hætti mismunur er greiddur. 

Síða yfirfarin/breytt  05.01.2018

Til baka

Barnafjölskyldur

Var efnið hjálplegt? Nei


Þetta vefsvæði byggir á Eplica