Hvernig er sótt um barnalífeyri?

Hægt er að sækja um barnalífeyri á Mínum síðum.

Þeir sem kjósa að notfæra sér ekki Mínar síður fara þessar leiðir: 

Undirrituðum eyðublöðum þarf að skila til þjónustumiðstöðvar Tryggingastofnunar eða umboða um land allt.

Afgreiðslutími umsókna um barnalífeyri er allt að átta vikur miðað við að öll gögn hafi borist. 

Síða yfirfarin/breytt 05.01.2018

Til baka

Barnafjölskyldur

Var efnið hjálplegt? Nei










TR er umhugað um persónuvernd.
Kynntu þér stefnuna okkar hér.

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica