Aðstoð vegna andláts í fjölskyldum

Andlát foreldris.

Barnalífeyrir er greiddur með hverju barni undir 18 ára aldri sem var á framfæri hins látna.

Eftir að 18 ára aldri er náð er greiddur barnalífeyrir vegna menntunar eða starfsþjálfunar.

Til baka

Barnafjölskyldur

Var efnið hjálplegt? Nei


Þetta vefsvæði byggir á Eplica