Kæra til úrskurðarnefndar velferðarmála

Einstaklingur sem er ósáttur við ákvörðun TR varðandi grundvöll, skilyrði eða upphæð bóta eða greiðslna getur kært hana til úrskurðarnefndar velferðarmála. Sama gildir um ágreining um endurkröfurétt, ofgreiðslur og innheimtu þeirra. 

Úrskurðarnefnd er sjálfstæð og verður úrskurðum hennar ekki skotið til annarra stjórnvalda. 

Úrskurðarnefnd velferðarmála er til húsa við Katrínartún 2, 105 Reykjavík.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu úrskurðarnefndar.

Síða yfirfarin/breytt 05.06.2018

Til baka

Almenn réttindi

Var efnið hjálplegt? Nei


TR er umhugað um persónuvernd.
Kynntu þér stefnuna okkar hér.

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica