Dagpeningar utan stofnunar

Heimilt er að greiða dagpeninga utan stofnunar fyrir hvern sólarhring sem íbúi dvelst utan stofnunar án þess að útskrifast.

Til að eiga rétt á dagpeningum utan stofnunar þarf umsækjandi að fá greitt ráðstöfunarfé frá Tryggingastofnun. Greitt er að hámarki fyrir 8 sólarhringa á mánuði.

Á árinu 2017 eru dagpeningar utan stofnunar 3.334 kr. pr./sólarhring.

Hvernig er sótt um dagpeninga utan stofnunar?

Starfsmenn heimila sækja um dagpeninga utan stofnunar fyrir sína íbúa. Greiðslur fara fram mánaðarlega.

Síða yfirfarin/breytt 12.01.2017

Til baka

Ellilífeyrir

Var efnið hjálplegt? Nei


Þetta vefsvæði byggir á Eplica