Reiknivél kostnaðarþátttöku

Kostnaðarþátttaka miðast við reglu á yfirstandandi ári (85% vistmanna eru á þeirri reglu), hin 15% greiða lægri kostnaðarþátttöku þar sem þeir eru á 2006 eða 2008 reglunni.

Vakin er athygli á því að það getur verið að reiknivélin gefi ekki fullkomlega rétta mynd af kostnaðarþátttöku þinni.  Reiknivélin sýnir þó aldrei óhagstæðari kostnaðarþátttöku fyrir þig en raunin mun síðan verða og því er hún hér inni til viðmiðunar.

Reiknivél kostnaðarþátttöku 2019