Reiknivél kostnaðarþátttöku
Kostnaðarþátttaka miðast við reglu á yfirstandandi ári sem er í gildi fyrir langflesta íbúa. Reiknivélin er til viðmiðunar.
Við útreikning á þátttöku í dvalarkostnaði eru bornar saman reglur yfirstandandi árs við reglur frá árunum 2006 og 2008 sem eru enn í gildi.
Hagstæðasta niðurstaðan er ávallt valin. Regla yfirstandandi árs er í gildi fyrir langflesta.
Reiknivél kostnaðarþátttöku 2023