Tryggingastofnun

Afgreiðslutímar og símatímar

Mínar síður – Rafræn þjónusta TR
Nota þarf  Íslykil eða rafræn skilríki til að fara á  Mínar síður.

Sími

Símanúmer þjónustumiðstöðvar er:  560 4460 

Skiptiborð og símaráðgjöf er opið frá kl. 09.00 - 15.00.

Líttu inn

Þjónustumiðstöð Tryggingastofnunar er á horni Laugavegar og Snorrabrautar, rétt hjá Hlemmi. Sjá á korti.  

Bílastæði:

  • Fyrir framan TR eru 3 stæði ætluð fötluðum. 
  • Næsta bílastæðahús er Stjörnuport að Laugavegi 94. 


Afgreiðslutími: Kl. 9.00-15.00 alla virka daga. 

Tölvupóstur

Hægt að senda allar almennar fyrirspurnir á netfangið  tr@tr.is 

Ekki er tekið á móti umsóknum á því netfangi heldur skal skila þeim og fylgigögnum í gegnum Mínar síður. 

Rafræn þjónusta - Mínar síður              

Til þess að komast á rafræna þjónustu Tryggingastofnunar sem kallast Mínar síður þarf Íslykil eða rafræn skilríki, hægt er að sækja um Íslykil á island.is.

Þjónusta sem er m.a. í boði nú:

  • Greiðsluáætlun lífeyris
  • Gera nýja tekjuáætlun og breyta tekjuáætlun
  • Bráðabirgðaútreikningur lífeyris
  • Rafræn skjöl
  • Beiðni um samning vegna endurgreiðslu
  • Senda inn umsóknir

Síða yfirfarin/breytt  12.12.2016


Til baka

Var efnið hjálplegt? Nei


Þetta vefsvæði byggir á Eplica