Hver er munurinn á örorkustyrk og örorkulífeyri?

Örorkulífeyrir byggir á 75% læknisfræðilegu mati. Með honum fylgir svo tekjutrygging og heimilisuppbót ef við á skv tekjum. Upphæð óskerts örorkulífeyris á mánuði er 42.852 kr.

Örorkustyrkur er greiddur ef örorkumat er 50-65%.
Upphæð örorkustyrks er á mánuði 31.679 kr. óskertur.

Við 62ja ára aldur hækkar örorkustyrkur til jafns við örorkulífeyri.