Hvað get ég unnið mikið án þess að greiðslur frá TR skerðist?

Það er hægt að vinna samhliða því að fá greiðslur frá TR. 

En samanlagðar tekjur  hvort sem eru atvinnutekjur, lífeyrissjóðstekjur og fjármagnstekjur hafa áhrif á réttindi umfram kr. 25 þús. á mánuði (frítekjumark).