Flutningur á milli landa

Ellilífeyrisaldur í Evrópu

Austurríki: Þeir sem eru fæddir fyrir 1. janúar 1955. Konur 60 ára, karlmenn 65 ára.
Þeir sem eru fæddir eftir 1. Janúar 1955. Konur 60 ára (til 2004) eða frá 65 ára. Karlmenn frá 65 ára.

Belgía:  65 ára karlmenn og konur.

Bretland:  65 ára karlmenn og 60 ára konur.

Búlgaría:  Karlmenn 60 ára og 6 mánaða og konur 55 ára og 6 mánaða en aðeins ef samanlögð summa á þjónustu sé ekki  minna en 98 hjá karlmönnum og  88 hjá konum.

Danmörk: 65 ára.

Eistland: 63 ára.

Finnland: 65 ára karlmenn og konur.

Frakkland: 65 ára.

Grikkland: 62 ára karlmenn og 57 ára konur ákveðnar reglur sem gilda

Holland: 65 ára.

Írland: 66 ára.

Ítalía: 65 ára karlmenn og 60 ára konur.

Kýpur: 65 ára en við sérstök skilyrði er hægt að fá lífeyri við 63 ára aldur.

Lettland: 62 ára.

Litháen:  62 ára karlmenn og 60 ára konur.

Lúxemborg: 65 ára.

Malta: 61 ára karlmenn og 60 ára konur

Noregur: 67 ára.

Portúgal: 65 ára.

Pólland: 65 ára karlmenn og 60 ára konur,  en einungis fyrir þá sem eru fæddir fyrir 1. janúar 1949.

Rúmenía: 62 til 65 ára fyrir karlmenn og 57-60 ára fyrir konur.

Slóvakía: 62 ára.

Slóvenía:  58 ára karlmenn og konur en ljúka þarf ákveðinn fjölda ára í vinnu.

Spánn: 65 ára

Sviss: 65 ára karlmenn og 64 ára konur

Svíþjóð: 65 ára

Tékkland: 65 ára

Ungverjaland:  62 ára

Þýskaland:  65 ára

Til baka

Var efnið hjálplegt? Nei


Þetta vefsvæði byggir á Eplica